Cain Velasquez nálægt endurkomu
Cain Velasquez ætlar að taka sér inn tíma áður en hann snýr aftur í búrið. Cain Velasquez er enn einu sinni að jafna sig á meiðslum en býst við að berjast fljótlega á næsta ári. Continue Reading
Cain Velasquez ætlar að taka sér inn tíma áður en hann snýr aftur í búrið. Cain Velasquez er enn einu sinni að jafna sig á meiðslum en býst við að berjast fljótlega á næsta ári. Continue Reading
Ronda Rousey hefur svo sannarlega látið lítið fyrir sér fara undanfarið. Hún mætti í viðtal á dögunum og var það fyrsta viðtalið hennar eftir tapið gegn Amanda Nunes í desember í fyrra. Continue Reading
Mike Goldberg setur hljóðnemann aftur í hönd í kvöld þegar Bellator fer fram í kvöld. Goldberg var sagt upp af UFC um áramótin en byrjar í nýju starfi í kvöld eftir erfiða sex mánuði. Continue Reading
Dana White, forseti UFC, hefur ekki mikla trú á að Ronda Rousey haldi áfram í MMA. White átti samtal við hana á dögunum og telur að bardagaferlinum sé lokið. Continue Reading
Bantamvigtarmeistari kvenna, Amanda Nunes, ætlar að hætta eftir tvo til þrjá bardaga. Þetta sagði hún í viðtali við SportsCenter á dögunum. Continue Reading
Chael Sonnen liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn. Sonnen er dauðþreyttur á að sjá Rondu Rousey bara æfa sig á púðunum hjá Edmond og vill sjá hana æfa almennilega. Continue Reading
Bantamvigtarmeistari kvenna, Amanda Nunes, hefur heldur betur látið í sér heyra eftir sigurinn á Rondu Rousey í síðustu viku. Núna skilur hún ekki hvernig Ronda Rousey fór að því að vinna alla bardaga sína. Continue Reading
John Lineker er þekktur fyrir ótrúlega hörku sína og sýndi það enn einu sinni á föstudaginn. Lineker mætti T.J. Dillashaw á UFC 207 og tapaði eftir dómaraákvörðun. Continue Reading
Fyrsta Tappvarp ársins er komið en í þættinum fórum við vel yfir UFC 207 og Rondu Rousey. Þá fórum við aðeins yfir árið 2016 sem var frábært ár í bardagaheiminum. Continue Reading
Eftir nýjasta styrkleikalista UFC hefur Gunnar Nelson farið upp um eitt sæti og er nú í 10. sæti. Nokkrar breytingar áttu sér stað á listanum eftir bardaga helgarinnar. Continue Reading
UFC 207 fór fram síðasta föstudag þar sem Amanda Nunes sigraði Rondu Rousey mjög örugglega. Það er margt sem þarf að ræða eftir þetta bardagakvöld en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir UFC 207. Continue Reading
Ronda Rousey sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi. Ronda er afar þakklát fyrir stuðninginn sem hún hefur fengið og ætlar að taka sér tíma til að hugsa um næstu skref. Continue Reading
Ronda Rousey talaði ekkert við fjölmiðla eftir tapið gegn Amöndu Nunes í gær. Dana White, forseti UFC, talaði við hana og var hún gjörsamlega niðurbrotin eftir bardagann. Continue Reading
Dominick Cruz tapaði bantamvigtartitli sínum til Cody Garbrandt í gær. Þetta var aðeins annað tapið hans á ferlinum en hann tók tapinu ótrúlega vel á blaðamannafundinum eftir bardagann. Continue Reading