0

Þriðjudagsglíman: Keenan Cornelius gegn James Puopolo

3b421af3ab07722d19d4e794f9366865

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er æsispennandi viðureign þeirra Keenan Cornelius og James Puopolo. Þessi viðureign fór fram 23. nóvember síðastliðinn á FIVE Grappling móti í Anaheim, Kaliforníu. FIVE samtökin, sem voru stofnuð á þessu ári, halda mótaraðir um öll Bandaríkin og komast sigurvegarar hvers móts í úrslit sem haldin eru í lok árs. Á næsta ári er fyrirhugað að halda mót í 10 bandarískum borgum og síðan lokamót í nóvember.

Þeir sem vilja fylgjast með komandi viðburðum geta fylgst með á Facebook síðu FIVE Grappling hér.

(ATH: Glíman hefst á mínútu 3.15)

Guttormur Árni Ársælsson
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)

Guttormur Árni Ársælsson

-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.