Ilir Latifi: Mér líkar mjög vel við Gunnar
Sænski bardagamaðurinn Ilir Latifi sat fyrir svörum á fjölmiðladeginum í gær en hann mætir Pólverjanum Jan Blachowicz á laugardagskvöldið. Ilir Latifi ræddi við MMA Fréttir um hans mikla vinskap við Gunnar Nelson. Continue Reading