0

Föstudagstopplistinn: 10 reyndustu bardagamenn sögunnar

jeremy-horn-534fe06717c410.00472334

Flestir atvinnumenn í MMA eru ánægðir ef þeir ná fjórum bardögum á ári. Hver bardagi krefst nokkurra mánaða undirbúnings og meiðsli eða skortur á tækifærum geta sett strik í reikninginn. En sumir bardagamenn láta ekkert stöðva sig og hafa barist oftar en gæti verið nokkrum manni hollt. Þetta eru tíu reyndustu bardagamenn í sögu MMA. Continue Reading