Úrslit og umfjöllun um UFC Fight Night: Gustafsson vs. Manuwa
Það var frábær stemning í O2 höllinni í gærkvöldi þar sem okkar maður, Gunnar Nelson, barðist gegn Omari Akhmedov. Frábærir bardagar áttu sér stað í gær en í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Alexander Gustafsson og Jimmy Manuwa. Continue Reading