Sebastian Brosche: “Það er töfrum líkast hvað jóga getur gert fyrir mann”
Sebastian Brosche er einn af bestu brúnbeltingum í heimi. Brosche heldur úti vefsíðunni yogaforbjj.net en sú síða nær einstaklega vel að brúa bilið milli glímu og jóga. MMA Fréttir tók tal af kappanum. Continue Reading