MMA heimshornið: Barnabarn John Gotti með sigur og nýr meistari í Invicta
Hvorki UFC né Bellator er með bardagakvöld um helgina en það var samt nóg um að vera víðs vegar í MMA heiminum í gær. Invicta, LFA og önnur minni bardagasamtök voru með bardagakvöld í gær þar sem sjá mátti áhugaverð tilþrif. Continue Reading