0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC í Dublin

gunnar_UFC_dublin_fightNight_2014-10

Sannarlega frábærir bardagar fóru fram á laugardagskvöldið í O2 Arena í Dublin. Gunnar Nelson sigraði Zak Cummings eftir hengingu í 2. lotu og Conor McGregor sigraði Diego Brandao eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Continue Reading