0

Leiðin að búrinu: Paddy Holohan vs. Josh Sampo

Paddy-WinnerFjórði og síðasti “Leiðin að búrinu” þátturinn okkar í bili er kominn. Að þessu sinni ræddum við við Paddy Holohan en hann berst í fyrsta sinn í UFC nú á laugardaginn kemur. Paddy ræddi um ákvörðun sína að færa sig niður um þyngdarflokk, Josh Sampo og fleira.

 

 

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.