Fjórði og síðasti “Leiðin að búrinu” þátturinn okkar í bili er kominn. Að þessu sinni ræddum við við Paddy Holohan en hann berst í fyrsta sinn í UFC nú á laugardaginn kemur. Paddy ræddi um ákvörðun sína að færa sig niður um þyngdarflokk, Josh Sampo og fleira.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023