SBG og Mjölnismaðurinn Cathal Pendred dvaldi hér á landi í fjórar vikur til að undirbúa sig fyrir sinn fyrsta UFC bardaga. Bardaginn fer fram í Dublin þann 19. júlí og þar mætir hann Mike King. Við spjölluðum við Pendred um bardagann, þátttöku sína í TUF og fleira.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023