Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaLeiðin að búrinu: Cathal Pendred vs. Mike King

Leiðin að búrinu: Cathal Pendred vs. Mike King

Cathal PendredSBG og Mjölnismaðurinn Cathal Pendred dvaldi hér á landi í fjórar vikur til að undirbúa sig fyrir sinn fyrsta UFC bardaga. Bardaginn fer fram í Dublin þann 19. júlí og þar mætir hann Mike King. Við spjölluðum við Pendred um bardagann, þátttöku sína í TUF og fleira.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular