UFC sendi fyrr í dag frá sér upphitunarþætti (e. countdown) fyrir UFC Fight Night: McGregor vs. Brandao. Í öðrum þættinum er fjallað um bardaga Gunnars gegn Zak Cummings.
Í myndbandinu er spjallað við Gunnar og Zak Cummings um bardagann en upptökur fóru fram hér á landi í júní.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
Skylduáhorf !