Zak Cummings rann í baði og getur ekki barist á morgun
Zak Cummings átti að mæta Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í St. Louis annað kvöld. Hann getur því miður ekki barist þar sem hann rann í baði og skallaði handrið. Lesa meira
Zak Cummings átti að mæta Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í St. Louis annað kvöld. Hann getur því miður ekki barist þar sem hann rann í baði og skallaði handrið. Lesa meira
UFC Glasgow fer fram í kvöld þar sem Gunnar Nelson mætir Santiago Ponzinibbio í aðalbardaga kvöldsins. Við fengum UFC bardagamanninn Zak Cummings til að spá í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Gunnar Nelson berst sinn níunda bardaga í UFC núna um helgina en í gær var fyrrum andstæðingur Gunnars rekinn úr UFC. Nú eru aðeins tveir fyrrum andstæðingar hans eftir í UFC. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Lesa meira
UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres fór fram í Salt Lake City um helgina en borgin er í um 1,3 km hæð yfir sjávarmáli sem getur haft mikil áhrif á úthald. Kvöldið var af minni gerðinni en það var engu síður fullt af spennandi bardögum. Lesa meira
Í kvöld fer fram lítið bardagakvöld í Utah í Bandaríkjunum. Það eru ekki mörg stór nöfn þarna en þó má búast við nokkrum mjög skemmtilegum bardögum. Lesa meira
Eftir sigur Gunnars Nelson á Albert Tumenov um helgina er okkar maður kominn aftur á topp 15 styrkleikalista UFC. Lesa meira
Í dag verður lítið UFC kvöld sem ekki hefur farið mikið fyrir. Kvöldið verður það fyrsta sem haldið hefur verið í Króatíu en þar í landi er rík hefð fyrir bardagaíþróttum. Kvöldið lendir kannski ekki í flokki með betri UFC kvöldum en það má finna nokkrar góðar ástæður til að horfa. Lesa meira
Annað kvöld fer UFC on Fox 16 bardagakvöldið fram en í aðalbardaganum mætast þeir TJ Dillashaw og Renan Barao. Á morgun er nóg af skemmtilegum bardögum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana. Lesa meira
Miklar sviptingar áttu sér stað í gær á UFC 189 bardagakvöldinu. John Hathaway er meiddur og tekur Brandon Thatch hans stað. Þetta er í fjórða sinn sem upprunalegi andstæðingur Gunnars dettur út. Af því tilefni ætlum við að kíkja á meiðslasögu andstæðinga Gunnars í UFC. Lesa meira
Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings mætti Gunnari Nelson þann 19. júlí í Dublin, Írlandi. Cummings er nú tilbúinn til að snúa aftur í búrið eftir meiðsli sem hann hlaut í bardaganum gegn Gunnari. Lesa meira
Sannarlega frábærir bardagar fóru fram á laugardagskvöldið í O2 Arena í Dublin. Gunnar Nelson sigraði Zak Cummings eftir hengingu í 2. lotu og Conor McGregor sigraði Diego Brandao eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Lesa meira
Gunnar Nelson sigraði Zak Cummings með hengingu eftir 4:43 í annarri lotu. Hann talaði vel um Gunnar eftir bardagann. Lesa meira
Dagurinn er runninn upp, Gunnar Nelson berst í kvöld sinn fjórða bardaga í UFC. Andstæðingurinn er stór bandarískur glímumaður að nafni Zak Cummings. Lesa meira