0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Holohan vs. Smolka

Paddy-Holohan

Það var búið að stilla upp þéttri MMA dagskrá með úrvals bardaga í þungavigt og mjög áhugaverðum bardaga í léttvigt. En allt kom fyrir ekki og hafa örlögin hafa verið grimm við íbúa Dyflinnar. Lesa meira

0

Gæti bardagakvöldið í Dublin litið svona út?

gunnar_UFC_dublin_fightNight_2014-11

UFC mun heimsækja Dublin í þriðja sinn þann 24. október. Gunnar Nelson hefur lýst yfir áhuga á að berjast á bardagakvöldinu en ekkert hefur verið staðfest í þeim fregnum. Hér kíkjum við á hvernig bardagakvöldið gæti litið út. Lesa meira

0

Staðan: Fluguvigt (125 pund)

Demetrious-Johnson

MMA Fréttir hefur ákveðið að hvíla Föstudagstopplistann. Næstu vikur munum við þess í stað fara yfir stöðuna í hverjum þyngdarflokki fyrir sig í UFC. Við byrjum á 125 punda fluguvigtinni. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: McGregor vs. Siver

conor mcgregor

Janúar heldur áfram að bjóða upp á frábæra bardaga og mun veislan halda áfram annað kvöld. Það þarf eflaust ekki að telja upp margar ástæður til að horfa á bardagakvöldið og gætum við nefnt bara eina – Conor McGregor. Hér eru þó nokkrar ástæður til að horfa annað kvöld. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC í Dublin

gunnar_UFC_dublin_fightNight_2014-10

Sannarlega frábærir bardagar fóru fram á laugardagskvöldið í O2 Arena í Dublin. Gunnar Nelson sigraði Zak Cummings eftir hengingu í 2. lotu og Conor McGregor sigraði Diego Brandao eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Lesa meira