Íslandsmeistaramótið 2017 úrslit
Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram í dag í húsakynnum Mjölnis. Þau Sighvatur Magnús Helgason og Karlotta Baldvinsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau unnu bæði sinn flokk og opinn flokk karla annars vegar og kvenna hins vegar. Continue Reading