Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Barnett vs. Nelson
UFC Fight Night: Barnett vs. Nelson fór fram í Saitama Super Arena í Japan um helgina. Josh Barnett sló tvö met í sigri sínum gegn Roy Nelson, Uriah Hall sigraði Gegard Mousasi með glæsilegu tæknilegu rothöggi og Diego Brandao sigraði Katsunori Kikuno á 28 sekúndum. Continue Reading