0

Kenny Baker: “Eftir 5 ár eigið þið eftir að taka yfir MMA heiminn”

KennyB2

Kenny Baker er 30 ára svart belti í BJJ undir Braulio Estima og hefur margoft komið hingað til lands til að æfa. Hann kom fyrst hingað 2009 og hefur æft með Gunnari Nelson í Mjölni, í Manchester, New York og Írlandi. Við fengum hann í skemmtilegt viðtal og fengum innsýn í BJJ líf hans. Continue Reading