Hvaða bardagar eru spennandi í Kaupmannahöfn?
UFC er með sitt fyrsta bardagakvöld í Danmörku á laugardaginn. Allra augu Íslendinga beinast að Gunnari Nelson en hér skoðum við aðeins hina bardagana sem gætu verið spennandi. Lesa meira
UFC er með sitt fyrsta bardagakvöld í Danmörku á laugardaginn. Allra augu Íslendinga beinast að Gunnari Nelson en hér skoðum við aðeins hina bardagana sem gætu verið spennandi. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Argentínu í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Santiago Ponzinibbio og Neil Magny en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 226 fer fram í kvöld en um er að ræða eitt stærsta bardagakvöld ársins. Af nógu er að taka í leit að ástæðum til að horfa og væri hægt að telja fram ansi margar ástæður til að horfa í kvöld. Lesa meira
Úrslitakvöld 23. seríu The Ultimate Fighter fór fram á föstudaginn. Khalil Rountree barðist á föstudaginn og var ekki ánægður með hrópin í mömmu sinni. Lesa meira