Föstudagstopplistinn – Besti grunnurinn fyrir MMA
MMA byrjaðji í raun sem tilraunastofa í þeim tilgangi að sjá hvað gerðist þegar t.d. karate bardagamaður mætti glímumanni. Í dag hefur þessi tilraun þróast út í íþróttina sem við elskum öll þar sem allir verða að geta bjargað sér standandi jafnt sem og í gólfinu. Spurningin er samt enn, hver er besti grunnurinn fyrir MMA? Continue Reading