Myndband: Féll niður við rothögg í jógastöðu
Ansi óvenjulegt rothögg leit dagsins ljós á föstudaginn í LFA. Sidiah Parker hrundi niður og endaði í hálfgerðri jógastöðu. Lesa meira
Ansi óvenjulegt rothögg leit dagsins ljós á föstudaginn í LFA. Sidiah Parker hrundi niður og endaði í hálfgerðri jógastöðu. Lesa meira
Fyrsti atvinnubardagi Drew Chatman fór ekki eins og vonir stóðu til. Andstæðingurinn rotaðist í 1. lotu og ákvað Chatman að fagna með því að taka heljarstökk af baki andstæðingsins með þeim afleiðingum að hann var dæmdur úr leik. Lesa meira
Ein besta glímukona heims, Mackenzie Dern, heldur áfram að gera það gott í MMA. Í gær náði hún sínum fjórða sigri í MMA með hengingu í 1. lotu. Lesa meira
Það er alltaf hættulegt að vera með smá stæla í búrinu. Jordan Powell fékk að kenna á því í gær á LFA 13 bardagakvöldinu í Bandaríkjunum. Lesa meira
Ein besta glímukona heims, Mackenzie Dern, vann sinn þriðja MMA bardaga á LFA 6 í gærkvöldi. Dern mætti Katherine Roy í gær og sigraði eftir dómaraákvörðun. Lesa meira