Nate Diaz hefur ekki verið settur í bann
Aðalbardagi UFC 244 er enn í óvssi. Nate Diaz sagði í gærkvöldi að hann ætlaði sér ekki að berjast þar sem eitthvað fannst í lyfjaprófinu hans en USADA hefur ekki enn sett hann í tímabundið bann. Lesa meira
Aðalbardagi UFC 244 er enn í óvssi. Nate Diaz sagði í gærkvöldi að hann ætlaði sér ekki að berjast þar sem eitthvað fannst í lyfjaprófinu hans en USADA hefur ekki enn sett hann í tímabundið bann. Lesa meira
Bannið sem þrír brasilískir bardagamenn fengu frá USADA í fyrra hefur verið stytt eftir rannsókn USADA. Rannsóknin leiddi í ljós að efnin sem fundust í lyfjaprófi þeirra kom úr fæðubótarefnum. Lesa meira