Junior dos Santos, Antonio Rogerio Nogueira og Marcos Rogerio de Lima fá styttra bann frá USADA
Bannið sem þrír brasilískir bardagamenn fengu frá USADA í fyrra hefur verið stytt eftir rannsókn USADA. Rannsóknin leiddi í ljós að efnin sem fundust í lyfjaprófi þeirra kom úr fæðubótarefnum. Continue Reading