Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 228
UFC 228 fer fram í kvöld í Dallas í Texas. Bardagakvöldið lítur ansi vel út og má þar finna nóg af spennandi viðureignum sem eru á dagskrá. Lesa meira
UFC 228 fer fram í kvöld í Dallas í Texas. Bardagakvöldið lítur ansi vel út og má þar finna nóg af spennandi viðureignum sem eru á dagskrá. Lesa meira
Niko Price og Randy Brown mættust á UFC bardagakvöldinu í Idaho í gær. Price náði rothöggi á mjög óhefðbundinn hátt. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Norður Karólínu um helgina. Kvöldið er í minna lagi en hefur þó upp á að bjóða fjóra spennandi bardaga í fjórum mismunandi þyngdarflokkum. Lesa meira
Á meðan næturfrostið nálgast mun haustdagskrá UFC og Bellator ylja MMA aðdáendum í október. Það verða nokkuð margir viðburðir en UFC 216 stendur upp úr. Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Það er fátt um fína drætti á bardagakvöldinu og sérstaklega miðað við UFC 214 um síðustu helgi. Það er þó alltaf hægt að finna eitthvað áhugavert en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Lesa meira
Alan Jouban mætir Niko Price í kvöld á UFC bardagakvöldinu í Mexíkó. Þetta verður fyrsti bardagi Jouban eftir tapið gegn Gunnari Nelson í mars. Lesa meira
Það er erfitt að fylgja eftir mánuði eins og júlí þar sem MMA hunang draup af hverju strái. Ágúst er einn versti mánuðurinn í langan tíma í MMA heiminum en segja má að allt sé steindautt. UFC verður með eitt lítið kvöld í Mexíkó, Bellator og Invicta FC verða líka með kvöld en það er lítið um stór nöfn. Lesa meira