1

Mánudagshugleiðingar eftir UFC helgarinnar

shogun brotinn

Tvöföld UFC veisla fór fram um helgina. Fyrra bardagakvöldið fór fram á aðfaranótt laugardags í Sydney og það seinna í Uberlandia í Brasilíu. Bardagakvöldin voru nánast algjörar andstæður þar sem allir bardagarnir í Sydney kláruðust með rothöggi eða uppgjafartaki á meðan bardagakvöldið í Brasilíu þótti fremur leiðinlegt. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2014

bader stpreux

Júlí var frábær mánuður fyrir MMA aðdáendur. Ágúst verður talsvert rólegri en það hafa sennilega allir gott af smá pásu. Hér eru 10 athyglisverðustu bardagarnir í mánuðinum. Lesa meira