0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 191

ufc 191

Annað kvöld fer UFC 191 fram í Las Vegas þar sem Demetrious Johnson ver titil sinn í sjöunda sinn gegn hinum hættulega John Dodson. Kvöldið er drekkhlaðið af spennandi bardögum en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa annað kvöld. Lesa meira