0

Spámaður helgarinnar: Andrés Þór Björnsson (UFC 192)

andrés

Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Andrés Þór Björnsson. Andrés er einn af eigendum Brooklyn Bar veitingastaðarins og er blátt belti í brasilísku jiu-jitsu. Hann er mikill UFC áhugamaður og birtir hér sína spá fyrir UFC 192. Lesa meira