0

The Korean Zombie gengur í herinn – frá í tvö ár

ChanSungJung

Ekki eru allir heimar eins. Chan Sung Jung, einn af topp fjaðurvigtarmönnum UFC, hefur verið dreginn í hernaðarþjónustu í sínu heimalandi, Suður-Kóreu. Öllum fullvaxta karlmönnum frá Suður-Kóreu ber skylda að þjóna landi sínu með hernaðarskyldu í tvö ár og virðist nú vera tími Jung kominn. Continue Reading