0

Spámaður helgarinnar: Dóri DNA

fightplay-ufc170a

Næsta laugardagskvöld fer fram UFC 170 í mekku bardagaíþróttanna, Las Vegas. Hæst ber að nefna að Ronda Rousey ver titilinn sinn gegn Sara McMann og Daniel Cormier mætir UFC nýliða. Við fengum Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, til að spá í spilin fyrir bardaga helgarinnar. Dóri er mikill MMA áhugamaður en hann hefur fylgst með íþróttinni um árabil. Continue Reading