Mánudagshugleiðingar eftir tvö UFC bardagakvöld
Í fyrsta skipti í sögu samtakanna hélt UFC tvö bardagakvöld sama daginn í tveimur mismunandi löndum. Á laugardeginum var UFC með bardaga í Berlín í Þýskalandi og í Brasilíu en 22 UFC-bardagar fóru fram á laugardaginn. Continue Reading