0

Ingibjörg Helga: Var viss um að ég hefði unnið

Imma

Ingibjörg Helga var eini Íslendingurinn sem keppti á Evrópumótinu í MMA í ár. Ingibjörg barðist sína fyrstu MMA bardaga á mótinu en datt út í undanúrslitum í gær. Þar tapaði hún eftir klofna dómaraákvörðun en niðurstaðan kom mörgum á óvart. Continue Reading