Vitor Belfort fær sigurvegarann úr viðureign Chris Weidman og Anderson Silva
Samkvæmt Dana White, forseta UFC, þá fær millivigtar slátrarinn Vitor Belfort titilbardaga á næsta ári. Þann 28. desember mætast þeir Chris Weidman, núverandi millivigtar meistarinn, og Anderson Silva, fyrrverandi millivigtar meistarinn. Continue Reading