Þegar John Hathaway mætti Rick Story
John Hathaway er næsti andstæðingur Gunnars Nelson en sá bardagi fer fram 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Síðasti bardagi Gunnars var gegn Rick Story í október á síðasta ári en það var bardagi sem Gunnar tapaði á stigum eftir fimm erfiðar lotur. Fimm árum áður mættust þessir tveir andstæðingar Gunnars í UFC. Continue Reading