Nokkrar ástæður til að horfa á UFC um helgina
Það er nóg um að vera hjá UFC um helgina enda fara tvö bardagakvöld fram. Annað bardagakvöldið fer fram í Sydney í Ástralíu á meðan hitt fer fram í Uberlandia í Brasilíu. Það eru nokkrir mjög áhugaverðir bardagar á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Continue Reading