0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: McGregor vs. Brandao

Conor McGregor

Laugardaginn 19. júlí keppir okkar maður Gunnar Nelson í Dublin, Írlandi. Það eitt og sér ætti að vera nægileg ástæða fyrir íslenska MMA-aðdáendur til að fylgjast með viðburðinum, en ef þú þarft fleiri ástæður koma hér nokkrar í viðbót: Lesa meira

0

Stjörnur framtíðarinnar frá Brasilíu

UFC Logo Vector Resource

Dana White tilkynnti nýlega að 13 UFC kvöld munu fara fram í Brasilíu árið 2014. Það er nánast tvöföld fjölgun viðburða frá 2013 en í ár hafa 7 UFC kvöld farið fram í Brasilíu. Þessi UFC kvöld eru oftast “Fight… Lesa meira