spot_img
Friday, January 3, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeErlentUFC 218 Countdown

UFC 218 Countdown

UFC 218 fer fram í Detroit á laugardaginn. Countdown þættirnir frá UFC fyrir bardagakvöldið eru komnir.

Countdown þættirnir fyrir þessi stóru UFC kvöld eru alltaf áhugaverðir. Þeir Max Holloway og Jose Aldo mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta er endurat en Holloway sigraði Aldo í sumar.

https://www.youtube.com/watch?v=MZ77wyYWL60

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast stóru strákarnir í þungavigtinni. Francis Ngannou hefur farið hamförum í UFC og gæti verið næsta stóra stjarnan. Hann mætir Alistair Overeem en sigurvegarinn mun að öllum líkindum fá næsta titilbardaga í þungavigtinni.

https://www.youtube.com/watch?v=ye6RS7W20hM

Þeir Justin Gaethje og Eddie Alvarez mætast svo í þriðja síðasta bardaga kvöldsins en þeir tveir eru með þeim allra skemmtilegustu í léttvigtinni.

https://www.youtube.com/watch?v=K-X8kbCOpJs

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular