spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 259 Countdown

UFC 259 Countdown

UFC 259 verður á dagskrá um helgina og stefnir allt í heljarinnar veislu. Þrír titilbardagar verða á bardagakvöldinu og er Countdown þátturinn kominn.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jan Blahcowicz og Israel Adesanya. Þetta verður fyrsta titilvörn Blachowicz síðan hann varð léttþungavigtarmeistari í fyrra. Israel Adesanya er ríkjandi millivigtarmeistari og er að fara upp í léttþungavigt til að skora á nýja meistarann.

https://www.youtube.com/watch?v=H3tH9bZbGnA

Amanda Nunes er ríkjandi meistari í bæði bantamvigt og fjaðurvigt kvenna. Í þetta sinn mun hún verja fjaðurvigtarbeltið sitt og mætir Megan Anderson.

https://www.youtube.com/watch?v=57NUm6Tp-nw

Í bantamvigt mun nýi meistarinn, Petr Yan, verja beltið sitt í fyrsta sinn. Hann mætir Aljamain Sterling og verður þetta hörku bardagi í bantamvigtinni.

https://www.youtube.com/watch?v=OyN4b6FWzcM

UFC 259 fer fram á laugardaginn og stefnir allt í hörku bardagakvöld.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular