spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxUndirbúningurinn gegn Mika gengur vel

Undirbúningurinn gegn Mika gengur vel

Kolbeinn Kristinsson er að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir bardagann gegn Mika Mielonen. Bardaginn fer fram í Helsinki 3. september og hefur verið lengi í bígerð.

Þetta er í þriðja skiptið sem bardaginn er skipulagður og virðast allar stjörnurnar hafa raðast upp rétt núna. Samningurinn er kominn í hús og búið er að útkljá öll smáatriði. Kolli fékk hluta af laununum sínum greidd fyrir fram og fær að ganga inn í hringinn á eftir Mika Mielonen. Íslenski þjóðsöngurinn verður líka spilaður á eftir þeim finnska.

Kolli gaf smá innsýn inn í bardagann í síðasta þætti af Leiðin að búrinu á Instagram.

Bardaginn verður í beinni útsendingu á Minigarðinum 3.September.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular