spot_img
Friday, December 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Silva vs. Bisping

Úrslit UFC Fight Night: Silva vs. Bisping

UFC-LondonUFC bardagakvöldinu í London var að ljúka rétt í þessu. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Anderson Silva og Michael Bisping.

Michael Bisping nældi sér í sinn stærsta sigur á ferlinum og sigraði goðsögnina Anderson Silva eftir dómaraákvörðun. Ekki voru allir sammála ákvörðuninni en Silva var nálægt því að klára bardagann í 3. og 5. lotu á meðan Bisping skoraði fleiri stig í 1., 2. og 4. lotu.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Millivigt: Michael Bisping sigraði Anderson Silva eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Gegard Mousasi sigraði Thales Leites eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Tom Breese sigraði Keita Nakamura eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Brad Pickett sigraði Francisco Rivera eftir klofna dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar kvöldsins:

Fjaðurvigt: Makwan Amirkhani sigraði Mike Wilkinson eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Davey Grant sigraði Marlon Vera eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Scott Askham sigraði Chris Dempsey með rothöggi (hnefahögg og spark) eftir 4:45 í 1. lotu.
Fjaðurvigt: Arnold Allen sigraði Yaotzin Meza eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Krzysztof Jotko sigraði Brad Scott eftir dómaraákvörðun.
Léttvigt: Rustam Khabilov sigraði Norman Parke eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Daniel Omielańczuk sigraði Jarjis Danho eftir tæknilega dómaraákvörðun.*
Léttvigt: Teemu Packalén sigraði Thibault Gouti með uppgjafartaki (rear naked choke) eftir 24 sekúndur í 1. lotu.
Léttvigt: David Teymur sigraði Martin Svensson með tæknilegu rothöggi eftir 1:26 í 2. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular