spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíða19 ára bardagamaður með Downs heilkenni sigrar Nate Quarry

19 ára bardagamaður með Downs heilkenni sigrar Nate Quarry

Fyrrum UFC bardagamaðurinn Nate Quarry tók hanskana af hillunni um helgina þegar hann mætti Jake ‘The Snake’ Beckmann í góðgerðarbardaga.

Jake Beckmann er með Downs heilkenni og hefur mikið dálæti á MMA. Hann hefur æft íþróttina í fjögur ár og tók sinn fyrsta bardaga um helgina. Quarry lagði hanskana á hilluna árið 2010 en hann barðist tíu bardaga í UFC.

Beckmann tókst að ná Quarry í uppgjafartak í 2. lotu og fór með sigur af hólmi. Brot úr bardaganum má sjá hér að ofan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular