0

19 ára bardagamaður með Downs heilkenni sigrar Nate Quarry

Fyrrum UFC bardagamaðurinn Nate Quarry tók hanskana af hillunni um helgina þegar hann mætti Jake ‘The Snake’ Beckmann í góðgerðarbardaga.

Jake Beckmann er með Downs heilkenni og hefur mikið dálæti á MMA. Hann hefur æft íþróttina í fjögur ár og tók sinn fyrsta bardaga um helgina. Quarry lagði hanskana á hilluna árið 2010 en hann barðist tíu bardaga í UFC.

Beckmann tókst að ná Quarry í uppgjafartak í 2. lotu og fór með sigur af hólmi. Brot úr bardaganum má sjá hér að ofan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply