spot_img
Saturday, January 11, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxÁsgrímur Gunnar Egilsson jarðsunginn mánudaginn 13. janúar

Ásgrímur Gunnar Egilsson jarðsunginn mánudaginn 13. janúar

Ásgrímur Gunnar Egilsson, sem féll frá 13. desember sl. aðeins 31 árs gamall, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju mánudaginn nk. kl 13:00.

Ási keppti bæði og þjálfaði í Hnefaleikafélagi Kópavogs og varð Íslandsmeistari 3 ár í röð: 2017, 2018 og 2019.

Ása verður sárt saknað af öllum þeim sem voru svo heppnir að kynnast honum og hnefaleikasenunni allri. VBC héldu opna sparr æfingu til minningar um Ása rétt fyrir jól og talið er að 80-90 manns hafi mætt honum til heiðurs og til minningar um góðan vin.

MMA Fréttir votta öllum vinum og ættingjum Ása samúð á þessum erfiðu tímum.
Megi hann hvíla í friði.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið