spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentAtvinnumennirnir drulla yfir Sage Nortcutt

Atvinnumennirnir drulla yfir Sage Nortcutt

sage tapar 1Það hlakkaði í mörgum þegar Sage Northcutt tapaði í gær fyrir Bryan Barbarena. Atvinnubardagamenn kepptust um að drulla yfir hinn unga Northcutt.

Bryan Barbarena kom verulega á óvart þegar hann hengdi Sage Northcutt með „arm-triangle“ hengingu í 2. lotu í gær. Að sama skapi hefur Northcutt verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í gólfinu og þótti gefast full auðveldlega upp.

Hér má sjá mörg ummæli kollega Northcutt sem sýndu litla samúð með hinum 19 ára Northcutt. Sumir voru afar harðorðir á meðan menn eins og Bisping sýndu meiri skilning.

Tony Ferguson – UFC bardagamaður

Brian Stann – Fyrrum UFC bardagamaður og lýsandi hjá UFC

Lorenz Larkin – UFC bardagamaður

Brendan Schaub – Fyrrum UFC bardagamaður

Justin Gaethje – Berst í WSOF

Ramsey Nijem – Fyrrum UFC bardagamaður

Cody Bollinger – Bardagamaður

Kajan Johnson – UFC bardagamaður

Mike Brown – Þjálfari hjá American Top Team og fyrrum UFC bardagamaður

James Vick – UFC bardagamaður

Kevin Lee – UFC bardagamaður

Ben Askren – Berst í ONE FC

Matt Brown – UFC bardagamaður

Brad Picket – UFC bardagamaður

Johnny Case – UFC bardagamaður

Michael Bisping – UFC bardagamaður

Michael Johnson – UFC bardagamaður

Minnum lesendur á að nota kassamerkið #mmafrettir fyrir umræðu um MMA á Twitter.

mma frettir twitter mynd

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

  1. Þetta var vissulega panic tapout hjá Sage Northcutt en það breytir ekki því að hvernig sumir létu gagnvart honum eftir bardagann er þeim sjálfum til minnkunnar. Strákurinn er ungur og á svo sannarlega margt ólært. Þetta fer beint í reynslubankann hans.

  2. Sammála Haraldi og til að bæta við þetta var það ekki Conor Mcgregor sem tappaði svipað fljótt út gegn Joe Duffy fyrir um 6 árum síðan þegar Conor var ungur og reynslulítill en við sjáum hvar hann er í dag ein stærsta stjarna UFC.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular