spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentBirgir Örn: Passa mig að slasa mig ekki

Birgir Örn: Passa mig að slasa mig ekki

Birgir Örn Tómasson keppir á Evrópumótinu í Prag sem hefst á morgun. Það er langt síðan Birgir keppti og er hann spenntur fyrir mótinu.

Birgir segir að það verði öðruvísi reynsla að keppa á svona móti þar sem hann getur átt möguleika á því að keppa nokkra bardaga á nokkrum dögum. Hann segist þó yfirleitt vera nokkuð sprækur eftir hvern bardaga en ætlar að reyna að klára bardagana sem fyrst.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular