Vilhjálmur Arnarsson hélt út til Ítalíu á Evrópumeistaramótið í BJJ um síðastliðna helgi. Vilhjálmur, betur þekktur sem Villi Turtle, var ekki eini Íslendingurinn á...
Akureyringurinn skrautlegi, Vilhjálmur Arnarsson a.k.a. Villi Turtle, heldur út til Manchester í maí þar sem hans bíður superfight gegn Shane Curtis í Nogi BJJ....
Hið árlega Minningar Open Mat Arnars Inga verður haldið í húsakynnum Reykjavík MMA laugardaginn 22. mars.
Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi...