spot_img
Tuesday, January 27, 2026
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Ronald Bjarki með gull á Algarve Box Cup

Ronald Bjarki Mánason bætti enn einum gullverðlaununum við safnið sitt þegar hann sigraði Algarve Box Cup í Portúgal um helgina og gera það nú...

Joshua stöðvar Paul með afgerandi hætti

Bardaginn milli Jake Paul og Anthony Joshua á föstudagskvöldið var einn sá mest umtalaði í bardagaíþróttum á árinu. Viðureignin, sem vakti mikla athygli langt...

Kolbeinn rifbeinsbraut Martinez

Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...