spot_img
Saturday, November 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBoxmót í Mjölni á sunnudaginn

Boxmót í Mjölni á sunnudaginn

Mynd: Ásgeir Marteinsson.

Á sunnudaginn verður boxmót í Mjölni. Fjórir bardagar verða á dagskrá en engir áhorfendur verða leyfðir.

Hnefaleikafélag Reykjavíkur stendur fyrir mótinu og fer það fram án áhorfenda í húsnæði Mjölnis í Öskjuhlíð. Upphaflega áttu sex bardagar að fara fram en hætti þurfti við tvo bardaga þar sem keppendur þurftu að fara í sótthví.

Mótinu verður streymt á Youtube rás Mjölnis og hefst mótið kl. 15:00. Eftirtaldir fjórir bardagar verða á dagskrá:

Baldur (HR) gegn Raivis Katens (Æsir/Bogatýr)
Jón Marteinn (HR) gegn Mikhail Mikhailiov (Æsir/Bogatýr)
Daniel Alot (HR) gegn Vitaly Usov (Æsir/Bogatýr)
Simone Brown (HR) gegn Armen (Æsir/Bogatýr)

Streymið kemur hér á sunnudaginn.

*UPPFÆRT 22:17: Vegna nýjustu sóttvarnarlaga hefur Hnefaleikasamband Íslands ákveðið að fresta mótinu um tvær vikur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular