4 bardagamenn frá Mjölni berjast í kvöld
Fjórir bardagamenn frá Mjölni keppa í MMA á Golden Ticket 20 bardagakvöldinu í Wolverhampton á Englandi núna á laugardaginn, 3. september. Allir keppa þeir áhugamannabardaga Continue Reading
Fjórir bardagamenn frá Mjölni keppa í MMA á Golden Ticket 20 bardagakvöldinu í Wolverhampton á Englandi núna á laugardaginn, 3. september. Allir keppa þeir áhugamannabardaga Continue Reading
Þrír bardagamenn frá Mjölni kepptu á Golden Ticket bardagakvöldinu um helgina. Tveir sigrar og eitt tap var niðurstaðan. Continue Reading
Mjölnir sendir þrjá keppendur á Golden Ticket 19 bardagakvöldið. Bardagakvöldið fer fram í Wolverhampton á Englandi laugardaginn 4. júní. Continue Reading
UFC 274 fer fram í kvöld en hér má sjá spá MMA Frétta fyrir kvöldið. Continue Reading
Fjórir keppendur frá Mjölni keppa á ADCC úrtökumótinu á laugardaginn. Mótið er gríðarlega sterkt og mega glímumennirnir eiga von á harðri keppni. Continue Reading
Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Continue Reading
Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Continue Reading
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Continue Reading
Norðurlandameistaramótið í hnefaleikum fer fram hér á Íslandi um helgina. Fyrsti keppnisdagur er í dag, föstudegi, og klárast mótið á sunnudaginn. Um 100 keppendur frá Norðurlöndunum eru skráðir á mótið og er Ísland með tíu keppendur. Karlar fullorðnir: -75kg Jón… Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London síðastliðið laugardagskvöld. Gunnar sigraði eftir dómaraákvörðun en þetta var fyrsti bardagi hans í rúm tvö ár. Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Gunnar sigraði Sato eftir mjög örugga dómaraákvörðun. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á laugardagskvöldið. Gunnar vigtaði sig inn á föstudaginn fyrir 77 kg veltvigtarbardaga sinn og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig. Continue Reading
Jason Strout, þjálfari Takashi Sato, er spenntur fyrir bardaga Sato og Gunnars. Strout er á því að þegar bardagi er settur saman með stuttum fyrirvara býður það upp á skemmtilegustu bardagana. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London á laugardaginn. Hér má sjá hvenær bardagakvöldið byrjar og hvaða bardagar eru á dagskrá. Continue Reading