spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentConor talar um föðurhlutverkið, bardagann gegn Floyd og fleira

Conor talar um föðurhlutverkið, bardagann gegn Floyd og fleira

Conor McGregor spjallaði við Ariel Helwani í gær eftir opna æfingu Conor. Þar fóru þeir um víðan völl í skemmtilegu viðtali.

Conor McGregor mætir Floyd Mayweather í boxhringnum þann 26. ágúst. Hann er nýskipaður faðir og spjallaði um föðurhutverkið í viðtalinu.

Ekki eru nema fimm ár síðan hann var á bótum en búast má við að Conor fái yfir 100 milljónir dollara fyrir bardagann. Tímabilið þegar Conor var á bótum mun ekki hverfa úr huga Conor þrátt fyrir töluvert breyttan lífstíl í dag.

Conor talaði einnig um Írann sem samdi lagið um hann. Conor mun bjóða honum út á bardagann og hitta hann en tónlistarmaðurinn fær flug, hótel og miða á bardagann.

Viðtalið má sjá hér að neðan en þar talar Conor einnig um CJ Watson treyjuna og heimilsofbeldi Floyd Mayweather.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular