spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDana White býður Conor og Floyd 25 milljónir dollara fyrir boxbardaga

Dana White býður Conor og Floyd 25 milljónir dollara fyrir boxbardaga

Orðrómurinn sem virtist aldrei ætla að hverfa fékk heldur betur nýtt líf í gær. Dana White, forseti UFC, bauð þeim Conor McGregor og Floyd Mayweather 25 milljónir dollara hvor fyrir boxbardaga.

Dana White mætti í þáttinn The Herd þar sem hann bauð Floyd 25 milljónir dollara og er tilbúinn til að semja við Floyd um skiptingu á sjónvarpstekjunum.

Svona tilboð væri tækifæri lífsins fyrir alla nema Floyd. Boxarinn hefur áður sagt að hann muni ekki taka bardagann nema hann fái 100 milljónir dollara.

Bardaginn yrði aðalbardaginn á stóru box bardagakvöldi og myndi setja upp nokkra stóra bardaga til viðbótar. White vonast eftir að slíkt bardagakvöld myndi selja tvær milljónir Pay Per View kaupa.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular