spot_img
Thursday, April 3, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDirty Boxing 1: Romero og Arlovski sigruðu á rothöggum (myndbönd)

Dirty Boxing 1: Romero og Arlovski sigruðu á rothöggum (myndbönd)

Fyrsti opinberi viðurburður Dirty Boxing, DBX 1, var haldinn um helgina í Miami þar sem fyrrverandi UFC kapparnir Yoel Romero og Andrei Arlovski börðust í aðalbardögunum tveimur og sigruðu þeir báðir á rothöggum.

Yoel Romero mætti risanum Ras Hylton sem hefur áður m.a. barist fyrir Bellator og PFL. Yoel Romero lét Hylton finna fyrir öflugum skrokkshöggum áður en hann sló hann niður með kröftugu höfuðhöggi og fagnaði með UFC þungavigarmeistaranum Jon Jones sem var á fremsta bekk í áhorfendahópnum eins og sjá má hér að neðan:

Fyrrverandi UFC þungavigtarmeistarinn Andre Arlovski sigraði svo á tæknilegu rothöggi þegar hann lenti svakalegum olnboga á andstæðingi sínum Terrance Hodges og þurfti að stöðva bardagann vegna skurðsins sem varð til vegna þess eins og sjá má hér að neðan:

Hér að neðan er svo hægt að horfa á viðburðinn í heild sinni:

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_imgspot_imgspot_imgspot_img

Mest Lesið