spot_img
Thursday, January 2, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDonald Trump ánægður með tap Rousey

Donald Trump ánægður með tap Rousey

holly holm
Mynd: Esther Lin (MMA Fighting)

Forsetaframbjóðandinn Donald Trump var ánægður með að sjá Rondu Rousey tapa um helgina.

Ronda Rousey tapaði beltinu sínu til Holly Holm á laugardaginn. Holm rotaði Rousey í 2. lotu og varð þar með sú fyrsta til að vinna Rousey í MMA.

Þetta gladdi forsetaframbjóðandann Donald Trump sem sagði Rousey ekki vera góða manneskju.

Rondu Rousey er eflaust slétt sama enda er hún ekki stuðningsmaður hans. „Ég myndi ekki kjósa hann. Ég myndi ekki treysta honum fyrir að stjóran landinu mínu. Ég ætla ekki að fara nánar út í það en mig langar ekki að sjá sjónvarpsstjörnu stjórna landinu mínu,“ sagði Rousey fyrir nokkrum mánuðum síðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular